Hamrarnir - leikmenn 2021

Hamrarnir 2021

Hamrarnir hafa lokið keppni á yfirstandandi keppnistímabili, en liðið leikur í 2. deild. Í töflunni má sjá hve marga leiki og hve mörg mörk hver leikmaður skoraði í leikjum sumarsins, ásamt fjölda leikja og marka í meistaraflokki. "KSÍ-leikir" eru leikir í deild og bikar, sem er hefðbundið viðmið um leiki í meistaraflokki, en "aðrir" leikir eru í vetrarmótunum, Kjarnafæðismótinu og Lengjubikarnum. 

Eins og sjá má á töflunni komu 27 leikmenn við sögu í leikjum Hamranna í deild og bikar sumarið 2021. Þar af voru 16 leikmenn að stíga sín fyrstu spor í meistaraflokki. Átta leikmenn skoruðu sín fyrstu meistaraflokksmörk í leikjum sumarsins.

Nafn Fædd Leikir/mörk Leikir í meistarafl. Fyrsti leikur í mfl.
2021 KSÍ leikir Arðir
Amalía Árnadóttir 2006 11/0 11/0 4/1 12.05.2021
Angela Mary Helgadóttir 2006 11/1 11/1 6/0 12.05.2021
Anna Guðný Sveinsdóttir 2006 4/0 4/0 1/0 22.05.2021
Arna Rut Orradóttir 2006 8/0 8/0 4/0 17.05.2021
Elva Rún Evertsdóttir 1996 1/0 8/0 1/0 25.07.2020
Ester Helga Þóroddsdóttir 2004 10/2 10/2 4/2 12.05.2021
Friðbjörg Anna Gunnarsdóttir 2004 3/0 3/0 3/1 06.06.2021
Hafrún Mist Guðmundsdóttir 2002 11/5 31/11 15/0 13.07.2019
Harpa Hrönn Sigurðardóttir 2003 2/0 3/0 0/0 25.07.2020
Heiðrún Hafdal Björgvinsdóttir 2006 2/0 2/0 1/0 21.08.2021
Helga Dís Hafsteinsdóttir 2006 8/0 8/0 3/0 12.05.2021
Helga Dís Magnúsdóttir 2000 3/0 3/0 0/0 17.07.2021
Hildur Jana Hilmarsdóttir 2005 8/1 8/1 1/0 12.05.2021
Hildur Marín Bergvinsdóttir 2003 5/0 20/0 8/0 07.06.2020
Ísabella Júlía Óskarsdóttir 2005 9/0 10/0 4/0 02.09.2020
Krista Dís Kristinsdóttir 2006 12/3 12/3 1/0 12.05.2021
Lilja Björg Geirsdóttir 2002 11/0 37/0 16/0 11.05.2019
Margrét Mist Sigursteinsdóttir 2003 13/8 28/10 14/1 27.07.2019
María Björk Friðriksdóttir 2004 4/1 4/1 5/0 06.06.2021
Ólína Helga Sigþórsdóttir 2006 4/1 4/1 1/0 26.06.2021
Rebekka Lind Aðalsteinsdóttir 2004 13/0 20/2 7/1 07.06.2021
Rósa Dís Stefánsdóttir 2000 9/0 54/0 13/1 09.09.2017
Sandra Björk Hrannarsdóttir 2004 1/0 1/0 2/0 21.08.2021
Sonja Björg Sigurðardóttir 2006 10/0 10/0 6/3 12.05.2021
Tanía Sól Hjartardóttir 2005 3/0 4/0 3/0 23.07.2019
Tinna Arnarsdóttir 1999 9/1 40/1 2/0 20.05.2017
Una Móeiður Hlynsdóttir 2005 13/3 18/3 11/3 07.06.2020