Leikmenn

Leikmannahópur Þórs/KA 2022. Myndir af leikmönnum ásamt tölfræði eru í myndaalbúmi - smella hér - þar sem upplýsingar um leikjafjölda og annað miðast við stöðuna eins og hún var við upphaf keppni á Íslandsmótinu, Bestu deildinni í lok apríl 2022.

Ef smellt er á nöfn leikmanna á listanum hér að neðan opnast síða viðkomandi leikmanns í gagnagrunni KSí á vefsíðu sambandsins, ksi.is.

Nr.

Nafn

Fædd

Leikstaða

1 Harpa Jóhannsdóttir 1998 Markvörður - annar fyrirliði
2 Angela Mary Helgadóttir 2006 Vörn
4 Arna Eiríksdóttir* 2002 Vörn
5 Steingerður Snorradóttir 2005 Vörn
6 Unnur Stefánsdóttir 2004 Miðja/vörn
7 Margrét Árnadóttir 1999 Miðja/sókn - þriðji fyrirliði
8 Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir 2000 Miðja
9 Saga Líf Sigurðardóttir 1999 Miðja/vörn
10 Sandra María Jessen 1995 Sókn
14 Tiffany Janea McCarty 1990 Sókn
15 Hulda Ósk Jónsdóttir 1997 Sókn
16 Jakobína Hjörvarsdóttir 2004 Vörn
17 María Catharina Ólafsdóttir Gros* 2003 Sókn
18 Rakel Sjöfn Stefánsdóttir* 2000 Sókn/vörn
19 Agnes Birta Stefánsdóttir 1997 Miðja
20 Arna Kristinsdóttir* 2000 Vörn
21 Krista Dís Kristinsdóttir 2006 Sókn
22 Hulda Karen Ingvarsdóttir 2002 Vörn
23 Iðunn Rán Gunnarsdóttir 2005 Vörn
24 Hulda Björg Hannesdóttir 2000 Vörn - fyrirliði
25 Sara Mjöll Jóhannsdóttir 1998 Markvörður
26 Ísfold Marý Sigtryggsdóttir 2004 Miðja/sókn
27 Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir 2005 Miðja
28 Andrea Mist Pálsdóttir 1998 Miðja
44 Vigdís Edda Friðriksdóttir* 1999 Sókn/miðja
  Amalía Árnadóttir* 2006 Miðja/sókn
  Bríet Jóhannsdóttir 2006 Sókn/miðja
  Sonja Björg Sigurðardóttir* 2006 Sókn
  Una Móeiður Hlynsdóttir* 2005 Sókn

 

* Arna Eiríksdóttir var fengin á lánssamningi frá Val í maí 2022.
* María Catharina Ólafsdóttir Gros gekk aftur til liðs við Þór/KA á miðju sumri 2022 eftir ársdvöl hjá Celtic í Skotlandi.
* Rakel Sjöfn Stefánsdóttir var lánuð til Tindastóls í júlí 2022.
* Arna Kristinsdóttir var lánuð til Tindastóls í maí 2022.
* Vigdís Edda Friðriksdóttir hætti hjá Þór/KA og gekk til liðs við FH í júlí 2022.
* Amalía Árnadóttir var lánuð til Völsungs í maí 2022, en skipti aftur í Þór/KA í júlí.
* Sonja Björg Sigurðardóttir var lánuð til Völsungs í maí 2022.
* Una Móeiður Hlynsdóttir var lánuð til Völsungs í maí 2022.

Mynd af leikmönnum, þjálfurum og starfsfólki T3 - Tenerife Top Training - þegar hópurinn var þar við æfingar í júlí 2022.