Stjórn og starfsfólk

Stjórn Þórs/KA 2022-2023

Stjórn er kosin fyrir Þór/KA á aðalfundi félagsins.
Netfang stjórnar: thorka@thorka.is

Stjórn Þórs/KA kjörin á ársfundi félagsins 7. apríl 2022, frá vinstri: Björgvin Hrannar Björgvinsson, Íris Egilsdóttir, Dóra Sif Sigtryggsdóttir, Bjarni Freyr Guðmundsson, Guðrún Una Jónsdóttir og Nanna Björnsdóttir. Á myndina vantar Hlyn Hallsson.

Upplýsingar um verkaskiptingu innan nýrrar stjórnar koma hér inn þegar stjórn hefur komið saman og ávkeðið hlutverk stjórnarfólks.

 

Íþróttafulltrúi Þórs sinnir einnig verkefnum fyrir Þór/KA

Íþróttafulltrúi Þórs Linda Guðmundsdóttir  
Umsjón vefsíðu og samfélagsmiðla thorkastelpur@gmail.com  
Fjáröflun leikmanna vegna æfingaferða thorkastelpur@gmail.com  
Miðasala á leiki:  Stubbur.app  

 

 

 

Þjálfarar

Þjálfarar meistaraflokks    
Aðalþjálfari Perry Mclachlan perry@thorka.is
Aðalþjálfari Jón Stefán Jónsson jonsi@thorsport.isd
     
Þjálfarar 2. og 3. flokks    
Aðalþjálfari Birkir Hermann Björgvinsson biggi@thorsport.is
Aðalþjálfari Pétur Heiðar Kristjánsson  
Aðstoðarþjálfari Ágústa Kristinsdóttir  
Frá og með haustinu 2021 er 3. flokkur formlega kominn undir reksturinn hjá Þór/KA, eftir að sameiginlegt lið var rekið af unglingaráðum félaganna undanfarin tvö ár.

 Birkir Hermann Björgvinsson, Harpa Jóhannsdóttir, Ágústa Kristinsdóttir og Pétur Heiðar Kristjánsson, þjálfarar 2. og 3. flokks.

 

Stjórn Þórs/KA 2021-2022.