Karfan er tóm.
Stjórn Þórs/KA 2022-2023
Stjórn er kosin fyrir Þór/KA á aðalfundi félagsins.
Netfang stjórnar: thorka@thorka.is
Stjórn Þórs/KA kjörin á ársfundi félagsins 7. apríl 2022, frá vinstri: Björgvin Hrannar Björgvinsson, Íris Egilsdóttir, Dóra Sif Sigtryggsdóttir, Bjarni Freyr Guðmundsson, Guðrún Una Jónsdóttir og Nanna Björnsdóttir.
Upplýsingar um verkaskiptingu innan nýrrar stjórnar koma hér inn þegar stjórn hefur komið saman og ávkeðið hlutverk stjórnarfólks.
Íþróttafulltrúi Þórs sinnir einnig verkefnum fyrir Þór/KA
Íþróttafulltrúi Þórs | Linda Guðmundsdóttir | |
Umsjón vefsíðu og samfélagsmiðla | thorkastelpur@gmail.com | |
Fjáröflun leikmanna vegna æfingaferða | thorkastelpur@gmail.com | |
Miðasala á leiki: | Stubbur.app |
Þjálfarar
Þjálfarar meistaraflokks | ||
Aðalþjálfari | Jóhann Kristinn Gunnarsson | joi@thorka.is |
Aðstoðarþjálfari | Pétur Heiðar Kristjánsson | |
Þjálfarar 2. og 3. flokks | ||
Yfirþjálfari yngri flokka | Ágústa Kristinsdóttir | |
Aðalþjálfari 2. flokks U20 | Pétur Heiðar Kristjánsson | |
Aðstoðarþjálfari 2. flokks U20 | Birkir Hermann Björgvinsson | |
Aðalþjálfari 3. flokks | Ágústa Kristinsdóttir | |
Aðalþjálfari 3. flokks | Hulda Björg Hannesdóttir | |
Markvarðaþjálfari allra flokka | Aron Birkir Stefánsson | |
Yfirmaður knattspyrnumála og hugarfarsþjálfari | Siguróli Kristjánsson | |
Styrktarþjálfari | Egill Ármann Kristinsson | |
Styrktarþjálfari | Sigurbjörn Bjarnason |
Frá undirskrift samnings við nýjan aðalþjálfara í október 2022. Aftari röð frá vinstri: Guðrún Una Jónsdóttir og Bjarni Freyr Guðmundsson, úr stjórn Þórs/KA, leikmennirnir Ísfold Marý Sigtryggsdóttir, Sandra María Jessen og Jakobína Hjörvarsdóttir, og Íris Egilsdóttir úr stjórn félagsins. Fremri röð: Dóra Sif Sigtryggsdóttir formaður og Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari. Mynd: Skapti Hallgrímsson/akureyri.net.
Þjálfarateymið 2023.
Aftari röð: Aron Birkir Stefánsson, Sigurjón Bjarnason, Hulda Björg Hannesdóttir, Siguróli Kristjánsson og Egill Ármann Kristinsson.
Fremri röð: Ágústa Kristinsdóttir, Pétur Heiðar Kristjánsson, Jóhann Kristinn Gunnarsson og Birkir Hermann Björgvinsson.
Mynd: Skapti Hallgrímsson/akureyri.net