Fjögur lið á okkar vegum verða í eldlínunni um helgina. Bikarleikur hjá meistaraflokki, tveir útileikir hjá hvoru liði í U20 og heimaleikur hjá 3. flokki A.
Þór/KA mætir liði Þróttar á útivelli í Bestu deildinni í dag kl. 18. Liðin sitja í 1. og 3. sæti deildarinnar eftir fjórar umferðir.
Segja má að bæði þessi lið hafi komið einhverjum á óvart í fjórðu umferðinni þegar Þór/KA vann Breiðablik og Þróttur…