Þór/KA fékk slæma útreið á í Laugardalnum í gær þegar liðið mætti Þrótti í fimmtu umferð Bestu deildarinnar. Þróttarar gerðu út um leikinn á fyrsta hálftímanum. Lokatölur 4-1.
Þór/KA tekur á móti liði Selfoss í 4. umferð Bestu deildarinnar kl. 14 á morgun, laugardaginn 14. maí. Vakin er athygli á breyttri tímasetningu, en upphaflega var leikurinn á dagskrá kl. 16.