Leikmenn 2023

Þór/KA - meistaraflokkur 2023 

Nr.  Nafn Fædd Leikstaða
1 Harpa Jóhannsdóttir  1997 Markvörður
2 Angela Mary Helgadóttir  2006 Vörn
3 Dominique Jaylin Randle 1994 Vörn
5 Steingerður Snorradóttir 2005 Vörn
6 Tahnai Lauren Annis 1989 Miðja
7 Amalía Árnadóttir 2006 Sókn
8 Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir 2005 Miðja
9 Karen María Sigurgeirsdóttir 2001 Sókn
10 Sandra María Jessen 1995 Sókn
11 Una Móeiður Hlynsdóttir 2005 Sókn
12 Melissa Anne Lowder 1997 Markvörður
13 Sonja Björg Sigurðardóttir 2006 Sókn
14 Margrét Árnadóttir 1999 Sókn/miðja
16 Jakobína Hjörvarsdóttir 2004 Vörn
17 Emelía Ósk Krüger 2006 Miðja
18 Bríet Jóhannsdóttir 2006 Sókn
19 Agnes Birta Stefánsdóttir 1997 Vörn
21 Krista Dís Kristinsdóttir 2006 Sókn
22 Hulda Ósk Jónsdóttir  1997 Sókn
23 Iðunn Rán Gunnarsdóttir 2005 Vörn
24 Hulda Björg Hannesdóttir 2000 Vörn
25 Kolfinna Eik Elínardóttir 2007 Vörn
26 Ísfold Marý Sigtryggsdóttir  2004 Miðja

Næstum allur leikmannahópurinn 2023.
  • Fremsta röð frá vinstri: Dominique Jaylin Randle #3, Karen María Sigurgeirsdóttir #9, Tahnai Lauren Annis #6, Melissa Anne Lowder #12, Sandra María Jessen fyrirliði #10, Harpa Jóhannsdóttir #1, Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir #8, Agnes Birta Stefánsdóttir #19, Hulda Björg Hannesdóttir #24.
  • Miðröð frá vinstri: Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari, Hannes Bjarni Hannesson sjúkraþjálfari, Iðunn Elfa Bolladóttir sjúkraþjálfari, Una Móeiður Hlynsdóttir #11, Hulda Ósk Jónsdóttir #22, Ísfold Marý Sigtryggsdóttir #26, Jakobína Hjörvarsdóttir #16, Margrét Árnadóttir #14, Kolfinna Eik Elínardóttir #25, Amalía Árnadóttir #7, Pétur Heiðar Kristjánsson aðstoðarþjálfari og þjálfari 2. flokks.
  • Aftasta röð frá vinstri: Haraldur Ingólfsson, Iðunn Rán Gunnarsdóttir #23, Hildur Anna Birgisdóttir #47, Emelía Ósk Krüger #17, Steingerður Snorradóttir #5, Bríet Jóhannsdóttir #18, Angela Mary Helgadóttir #2, Sonja Björg Sigurðardóttir #13, Birkir Hermann Björgvinsson, þjálfari 2. flokks, Aron Birkir Stefánsson markvarðaþjálfari.
  • Á myndina vantar Kristu Dís Kristinsdóttur. Aðrar sem komu við sögu í leikjum liðsins í Bestu deildinni, Mjólkurbikarnum og/eða Lengjubikarnum á áriniu: Anna Guðný Sveinsdóttir, Arna Rut Orradóttir, Bríet Fjóla Bjarnadóttir, Ísabella Júlía Óskarsdóttir, Ísey Ragnarsdóttir, Júlía Margrét Sveinsdóttir, Karlotta Björk Andradóttir, Marey Dóróthea Maronsdóttir Olsen.
  • Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Þór/KA/Völsungur - 2. flokkur 2023 - A-lið - Íslandsmeistarar

- uppgjör ársins - sjá hér


Að loknum sigri í lokaleik A-deildar. Hér eru 24 af 37 leikmönnum sem komu við sögu í leikjum liðsins í A-deildinni. Aftari röð frá vinstri: Pétur Heiðar Kristjánsson þjálfari, Harpa Jóhannsdóttir, Emelía Ósk Krüger, Bríet Jóhannsdóttir, Lilja Gull Ólafsdóttir, Rut Marín Róbertsdóttir, Hanna Klara Birgisdóttir, Amalía Árnadóttir, Ólína Helga Sigþórsdóttir, Tanía Sól Hjartardóttir, Sonja Björg Sigurðardóttir, Ísfold Marý Sigtryggsdóttir, Anna Guðný Sveinsdóttir, Angela Mary Helgadóttir og Ágústa Kristiinsdóttir þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Birkir Hermann Björgvinsson þjálfari, Katla Bjarnadóttir, Bríet Fjóla Bjarnadóttir, Helga Dís Hafsteinsdóttir, Hildur Anna Birgisdóttir, Iðunn Rán Gunnarsdóttir fyrirliði, Kolfinna Eik Elínardóttir, Krista Dís Kristinsdóttir, Una Móeiður Hlynsdóttir, Arna Rut Orradóttir, Júlía Margrét Sveinsdóttir og Steingerður Snorradóttir.

Á lokahófi - Hluti þeirra leikmanna sem komu við sögu í leikjum 2. flokks U20 á árinu 2023. Íslandsmeistarar í A-deild, silfurverðlaun í B-deild.

Þór/KA - 3. flokkur 2023

- uppgjör ársins - sjá hér


Tvö lið frá Þór/KA mættust í úrslitaleik Íslandsmóts B-liða í 3. flokki. Mynd: Egill Bjarni Friðjónsson.


Íslandsmeistarar B-liða í 3. flokki 2023. Mynd: Egill Bjarni Friðjónsson.


Silfurlið á Íslandsmóti B-liða í 3. flokki 2023. Mynd: Egill Bjarni Friðjónsson.

Á lokahófi -  hluti þeirra leikmanna sem komu við sögu í leikjum 3. flokks á árinu.

- - - - - - - - - - - - - - - - -

Leikmenn Þórs/KA 2022

Leikmenn Þórs/KA 2021
Leikmenn Hamranna 2021