Drög að Lengjubikar

Drög að leikjaniðurröðun í okkar riðli í A-deild Lengjubikarsins. Skjáskot af ksi.is.
Drög að leikjaniðurröðun í okkar riðli í A-deild Lengjubikarsins. Skjáskot af ksi.is.

 

KSÍ hefur birt drög að leikjaniðurröðun í Lengjubikarnum 2022.

Þór/KA er í riðli með Íslandsmeisturum Vals, Þrótti, Keflavk, Aftureldingu og Fylki.

Samkvæmt drögunum á Þór/KA þrjá heimaleiki og tvo útileiki í mótinu, en fyrsti leikur er áætlaður 12. febrúar.

Hér má smá drög að leikjadagskrá í okkar riðli á vef KSÍ - áréttum að þetta eru drög og dagsetningar/tímasetningar geta átt eftir að breytast.