Einn bikar á Stefnumóti KA

Þór/KA4 eru Stefnumótsmeistarar 2023. Myndin er af Facebook-síðu mótsins. Sjá nafnalista í fréttinni…
Þór/KA4 eru Stefnumótsmeistarar 2023. Myndin er af Facebook-síðu mótsins. Sjá nafnalista í fréttinni.

Þór/KA4 vann Stefnumótið í riðli 4. Þór/KA1 og Þór/KA2 máttu sætta sig við tap í úrslitaleikjum.

Þór/KA átti fjögur lið á mótinu, eitt í keppni A-liða og svo þrjú í keppni 2, sem síðan skiptist upp eftir árangri.

Okkar stelpur náðu sér í einn bikar í mótinu, auk þess sem tvö lið máttu sætta sig við tap í úrslitaleikjum.

Hér að neðan eru myndir af þremur af fjórum liðum Þórs/KA, en því miður láðist að taka liðsmynd af Þór/KA3.

Smellið hér til að sjá upplýsingar um mótið.


Þór/KA4 - Stefnumótsmeistarar 2023. Frá vinstri: María Sól Helgadóttir, Silja Huld Sigurðardóttir, Júlía Karen Magnúsdóttir, Diljá Blöndal Sigurðardóttir, Dagmar Huld Pálsdóttir, Guðrún Lára Atladóttir, Þórey Lea Hermannsdóttir, Arney Elva Valgeirsdóttir, Anna Lovísa Arnarsdóttir, Erika Rakel Melsen Egilsdóttir, Ísold Vera Viðarsdóttir, Eydís Elsa Eiríksdóttir, Inga Sóley Jónsdóttir, Þórhildur Stefánsdóttir og Rósa María Hjálmarsdóttir.


Þór/KA2 léku til úrslita gegn Breiðabliki. Leikurinn endaði 0-0, en Blikar hirtu bikarinn eftir vítaspyrnukeppni.
Efri röð frá vinstri: Eva Dolina Sokolowska, Edda Júlíana Jóhannsdóttir, Karen Hulda Hrafnsdóttir, Marsibil Stefánsdóttir, Ísabel Stefánsdóttir, Ásdís Hannesdóttir, Tinna Dís Hafdal Axelsdóttir, Stefani Gusic og Kristín Emma Hlynsdóttir.
Neðri: Rakel Eva Guðjónsdóttir, Sólrún Assa Arnardóttir, Rósa Signý Guðmundsdóttir, Auðbjörg Eva Halser og Sóley Eva Guðjónsdóttir.


Þór/KA1 spilaði úrslitaleik gegn FH, sem fór 2-4. 
Aftari röð frá vinstri: Karlotta Björk Andradóttir, Kolfinna Eik Elínardóttir, Dagbjört Rós Hrafnsdóttir, Elísabet A. Stefánsdóttir, Sunna Þórveig Guðjónsdóttir, Nína Rut Arnardóttir, Karen Dögg Birgisdóttir og Hildur Anna Birgisdóttir.
Fremri röð frá vinstri: Ísey Ragnarsdóttir, Klara Parraguez Solar, Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir, Rebekka Sunna Brynjarsdóttir, Katla Bjarnadóttir og Tinna Sverrisdóttir.