Leikdagur hjá U17

U17 landslið Íslands er statt í Albaníu þar sem spilaður er þriggja liða riðill í B-deild í undankeppni EM2023.

Krista Dís Kristinisdóttir er með U17 liðinu í Albaníu, en er varamaður í dag. Angela Mary Helgadóttir var upphaflega valin í hópinn, eins og í undanförnum verkefnum, en meiddist fyrir nokkru og gat því ekki gefið kost á sér.

Ísland mætir Lúxemborg í dag og hefst leikurinn kl. 10:30. 

Leiknum verður streymt á YouTube-rás albanska knattspyrnusambandsins - sjá hér.

Liðið í dag: