Karfan er tóm.
U16 landslið kvenna kemur saman til æfinga á Laugardalsvelli 21.-22. júlí. Þar eigum við sex fulltrúa, en þar af eru tvær úr okkar röðum sem eru skráðar í Dalvík og hafa spilað bæði með 3. flokki hjá okkur og meistaraflokki Dalvíkur í 2. deildinni.
Aldís Ylfa Heimisdóttir, sem tók við þjálfun U16 landsliðsins í upphafi árs, hefur valið alls 32 leikmenn til æfinga með U16 landsliðinu. Þar af eru þessar sex úr okkar hópi:
Þær Bríet Fjóla og Hafdís Nína eiga nú þegar að baki leiki með U15 og U16 landsliðum Íslands.