Sigrar og töp um helgina

Þór/KA var með þrjú lið í verkefnum um helgina, tvö spiluðu fyrir sunnan og heitt heima.

Þær Ágústa Kristinsdóttir og Hulda Björg Hannesdóttir, þjálfarar 3. flokks, héldu suður í gærmorgun með tvö lið. Bæði unnu sína leiki í gær, en annað þeirra spilaði síðan aftur í dag og tapaði þeim leik.

Pétur Heiðar Kristjánsson og Birkir Hermann Björgvinsson, þjálfarar 2. flokks, hófu tímabilið með Þór/KA2 í 2. flokki, en þar teflum við fram tveimur liðum. Því miður náðist ekki sigur þar.

2. flokkur - B2 - U20

Mótið
Leikskýrslan

Smellið á myndirnar til að skoða leikskýrslur í hverjum leik fyrir sig.

3. flokkur - B-lið 

A-riðill - mótið
B-riðill - mótið