Þór/KA vann innbyrðis leikinn gegn Þór/KA2

Tveir leikir fóru fram í kvennadeild Kjarnafæðimótsins um liðna helgi. Fyrst mættust liðin okkar, Þór/KA og Þór/KA2, innbyrðis á föstudagskvöld, en á sunnudag spilaði Þór/KA2 aftur og mætti þá liði FHL.

Þór/KA (lið 1) var sterkari aðilinn í innbyrðis leiknum og vann með sex mörkum gegn engu. Því miður var fréttaritari ekki á leiknum og upptaka misfórst þannig að við höfum ekki nákvæmar upplýsingar um tímasetningu marka né hverjar gáfu stoðsendingar í mörkunum.

Þór/KA, byrjunarliðið gegn Þór/KA2 24. janúar 2025.

Aftari röð frá vinstri: Agnes Birta Stefánsdóttir, Angela Mary Helgadóttir, Sonja Björg Sigurðardóttir, Sandra María Jessen, Margrét Árnadóttir og Karen Hulda Hrafnsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Hulda Björg Hannesdóttir, Karen María Sigurgeirsdóttir, Harpa Jóhannsdóttir, Bríet Jóhannsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir. 

Þór/KA2 gegn Þór/KA.

Aftari röð frá vinstri: Ellý Sveinbjörg Elvarsdóttir, Emelía Ósk Krüger, Kolfinna Eik Elínardóttir, Amalía Árnadóttir, Eva S. Dolina-Sokolowska, Katia Marína Da Silva Gomes, Anna Guðný Sveinsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Aníta Ingvarsdóttir, Ísey Ragnarsdóttir, Bríet Fjóla Bjarnadóttir, Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir, Júlía Margrét Sveinsdóttir og Arna Rut Orradóttir. 

 

Þór/KA - Þór/KA2 6-0

  • 1-0 - Sjálfsmark mótherja.
  • 2-0 - Hulda Björg Hannesdóttir. Stoðsending: Karen María Sigurgeirsdóttir.
  • 3-0 - Sandra María Jessen. Stoðsending: Margrét Árnadóttir.
  • 4-0 - Sonja Björg Sigurðardóttir. Stoðsending: Halla Bríet Kristjánsdóttir.
  • 5-0 - Agnes Birta Stefánsdóttir. Stoðsending: Karen María Sigurgeirsdóttir.
  • 6-0 - Agnes Birta Stefánsdóttir. Stoðsending: Karen María Sigurgeirsdóttir.

Tölur og fróðleikur

  • Meðalaldur hjá Þór/KA (liði 1), út frá aldri sem leikmenn ná á árinu 2025:
    Byrjunarlið: 23,73 ár
    Varamenn: 16,33 ár
    Hópurinn: 19,38 ár
  • Meðalaldur hjá Þór/KA2
    Byrjunarlið: 17,91 ár
    Varamenn: 16 ár
    Hópurinn: 17,31 ár 

Leikskýrslan - Þór/KA

  • Byrjunarlið
    1 - Harpa Jóhannsdóttir (m)
    2 - Angela Mary Helgadóttir
    8 - Karen Hulda Hrafnsdóttir
    9 - Karen María Sigurgeirsdóttir
    10 - Sandra María Jessen (f)
    13 - Sonja Björg Sigurðardóttir
    14 - Margrét Árnadóttir
    18 - Bríet Jóhannsdóttir
    19 - Agnes Birta Stefánsdóttir
    22 - Hulda Ósk Jónsdóttir
    24 - Hulda Björg Hannesdóttir
  • Varamenn
    5 - Ragnheiður Sara Steindórsdóttir
    11 - Júlía Karen Magnúsdóttir
    15 - Halla Bríet Kristjánsdóttir

Leikskýrslan - Þór/KA2

  • Byrjunarliðið

    1 - Katia Marína Da Silva Gomes (m)
    3 - Kolfinna Eik Elínardóttir
    5 - Ísey Ragnarsdóttir
    6 - Arna Rut Orradóttir
    7 - Amalía Árnadóttir (f)
    8 - Anna Guðný Sveinsdóttir
    10 - Eva S. Dolina-Sokolowska
    11 - Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir
    17 - Emelía Ósk Krüger
    21 - Bríet Fjóla Bjarnadóttir

  • Varamenn

    12 - Dóra Jensína Þorgilsdóttir (m)
    4 - Ásta Ninna Reynisdóttir
    14 - Aníta Ingvarsdóttir
    15 - Ellý Sveinbjörg Elvarsdóttir
    20 - Hafdís Nína Elmarsdóttir