Þrjár á úrtaksæfingar U16

Hamrarnir að stappa í sig stálinu fyrir leik gegn Fjölni í Grafarvoginum í sumar.
Hamrarnir að stappa í sig stálinu fyrir leik gegn Fjölni í Grafarvoginum í sumar.

 

Þrjár stúlkur úr 3. flokki Þórs/KA/Hamranna hafa verið valdar til að taka þátt í úrtaksæfingum U16 ára landsliðsins.

Æfingarnar verða í Skessunni í Hafnarfirði dagana 18. og 19. október, undir stjórn Magnúsar Arnar Helgasongar þjálfara U16/U17.

Okkar stelpur sem eru í þessum hópi eru allar skráðar í Hamrana og spiluðu bæði með Þór/KA/Hömrunum í 3. flokki og Hömrunum í 2. deild í sumar. Þetta eru þær Amalía Árnadóttir, Angela Mary Helgadóttir og Krista Dís Kristinsdóttir, en þær eru allar fæddar 2006.

.