Tvær frá Þór/KA á úrtaksæfingar U16

Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir og Ísey Ragnarsdóttir hafa verið valdar í hóp fyrir úrtaksæfingar hjá U16 landsliðinu.

Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ dagana 6.-8. Nóvember. Þórður Þórðarson er landsliðsþjálfaru U16.

Hópinn í heild má sjá á vef KSÍ.