U17: Ísland mætir Albaníu, Krista Dís byrjar

Ísland mætir liði Albaníu í seinni leik sínum í riðlakeppni í B-deild undankeppni EM í dag kl. 10:30.

Krista Dís kom inn á í seinni hálfleik í 6-0 sigri á Lúxemborg, en í dag er hún í byrjunarliðinu á móti Albaníu.

Leiknum er streymt á YouTube-rás albanska knattspyrnusambandsins:

Hér má sjá byrjunarliðið, spjald af Facebook-síðu KSÍ: