Útileikur í Keflavík í Mjólkurbikarnum

Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikarkeppninnar núna í hádeginu. Þór/KA fékk útileik gegn Keflavík.

Leikirnir í 16 liða úrslitunum eru á dagskrá 26.-28. maí og er okkar leikur settur á laugardaginn 27. maí kl. 16.

Hér má sjá alla leikina í 16 liða úrslitunum - skjáskot af ksi.is.