Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær standa fyrir Íþróttahátíð Akureyrar á morgun, fimmtudaginn 29. janúar. Athöfnin verður í Hofi og hefst kl. 17:30. Þar verður meðal annars lýst kjöri íþróttafólks Akureyrar 2025.
Þór/KA2 vann Dalvík/Reyni í öðrum leik sínum í Kjarnafæðimótinu þetta árið. Lokatölur urðu 9-1. Þrjár úr okkar liði skoruðu tvö mörk hver, þær Aníta, Birgitta Rún og Ísey. Þrjár áttu líka tvær stoðsendingar í mörkunum, þær Elísa Bríet, Hildur Anna og Hafdís Nína.
Þór/KA tilkynnir með mikilli ánægju að samið hefur verið við fimm nýja leikmenn sem ganga til liðs við félagið fyrir komandi átök. Þrjár þeirra eru nú þegar komnar í okkar raðir, hafa æft og spilað með liðinu og eiga félögin aðeins eftir að uppfylla formsatriði vegna vistaskipta þeirra, en tvær bandarískar knattspyrnukonur koma til félagsins á næstu vikum.
Stjórn Þórs/KA hefur samið við Birgittu Rún Finnbogadóttur (2008) um að leika með liðinu næstu þrjú árin. Birgitta Rún kemur til félagsins frá Tindastóli þar sem hún hefur, þrátt fyrir ungan aldur, verið undanfarin fjögur ár og ein af lykilleikmönnum liðsins undanfarin tvö ár.
Stjórn Þórs/KA hefur samið við Maríu Dögg Jóhannesdóttur (2001) um að leika með liðinu næstu þrjú árin. María Dögg mun styrkja og breikka hópinn hjá Þór/KA og gefa þjálfurum fleiri og fjölbreyttari kosti við uppstillingu í vörn liðsins.
Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær standa fyrir Íþróttahátíð Akureyrar á morgun, fimmtudaginn 29. janúar. Athöfnin verður í Hofi og hefst kl. 17:30. Þar verður meðal annars lýst kjöri íþróttafólks Akureyrar 2025.
Þór/KA2 vann Dalvík/Reyni í öðrum leik sínum í Kjarnafæðimótinu þetta árið. Lokatölur urðu 9-1. Þrjár úr okkar liði skoruðu tvö mörk hver, þær Aníta, Birgitta Rún og Ísey. Þrjár áttu líka tvær stoðsendingar í mörkunum, þær Elísa Bríet, Hildur Anna og Hafdís Nína.
Þór/KA tilkynnir með mikilli ánægju að samið hefur verið við fimm nýja leikmenn sem ganga til liðs við félagið fyrir komandi átök. Þrjár þeirra eru nú þegar komnar í okkar raðir, hafa æft og spilað með liðinu og eiga félögin aðeins eftir að uppfylla formsatriði vegna vistaskipta þeirra, en tvær bandarískar knattspyrnukonur koma til félagsins á næstu vikum.
Stjórn Þórs/KA hefur samið við Elísu Bríet Björnsdóttur (2008) um að leika með liðinu næstu þrjú árin. Elísa Bríet kemur til félagsins frá Tindastóli þar sem hún hefur, þrátt fyrir ungan aldur, verið undanfarin fjögur ár og ein af lykilleikmönnum liðsins undanfarin tvö ár.