Núna í haust hafa stelpur úr okkar hópi verið valdar í æfingahópa yngri landsliðanna. Sumar hafa nú þegar æft með sínum hópi, en aðrar á leið á næstu dögum og vikum.
Jóhann Kristinn Gunnarsson, sem verið hefur þjálfari meistaraflokks Þórs/KA undanfarin þrjú ár og samtals í átta ár, tilkynnti stjórn Þórs/KA á fundi í hádeginu að hann vildi stíga til hliðar og mun því ekki endurnýja samning sinn við félagið.
Sandra María Jessen og María Catharina Ólafsdóttir Gros eru báðar í landsliðshópi Íslands fyrir umspilsleiki í Þjóðadeild UEFA gegn Norður-Írlandi sem fram fara síðar í mánuðinum.
Þór/KA hélt lokahóf sitt á föstudagskvöld þar sem leikmenn, þjálfarar, stjórn og sjálfboðaliðar komu saman og fögnuðu lífinu. Hófið var með hefðbundnum hætti, ljúffengum mat, skemmtiatriðum og verðlaunaafhendingum.
Kollubikarinn var veittur í tíunda sinn á lokahófi Þórs/KA síðastliðið fimmtudagskvöld. Gripurinn er veittur í minningu Kolbrúnar Jónsdóttur, fyrrum leikmanns og stjórnarkonu í Þór/KA. Stjórn Þórs/KA ákveður hver hlýtur Kollubikarinn ásamt dæmtrum Kolbrúnar, þeim Ágústu og Örnu Kristinsdætrum.
Núna í haust hafa stelpur úr okkar hópi verið valdar í æfingahópa yngri landsliðanna. Sumar hafa nú þegar æft með sínum hópi, en aðrar á leið á næstu dögum og vikum.
Jóhann Kristinn Gunnarsson, sem verið hefur þjálfari meistaraflokks Þórs/KA undanfarin þrjú ár og samtals í átta ár, tilkynnti stjórn Þórs/KA á fundi í hádeginu að hann vildi stíga til hliðar og mun því ekki endurnýja samning sinn við félagið.
Sandra María Jessen og María Catharina Ólafsdóttir Gros eru báðar í landsliðshópi Íslands fyrir umspilsleiki í Þjóðadeild UEFA gegn Norður-Írlandi sem fram fara síðar í mánuðinum.
Þór/KA hélt lokahóf sitt á föstudagskvöld þar sem leikmenn, þjálfarar, stjórn og sjálfboðaliðar komu saman og fögnuðu lífinu. Hófið var með hefðbundnum hætti, ljúffengum mat, skemmtiatriðum og verðlaunaafhendingum.