Kjarnafæðimótið: Talnafróðleikur um Þór/KA-liðin

Kjarnafæðimótinu lauk á dögunum með innbyrðis leik Þór/KA-liðanna sem enduðu í tveimur efstu sætum mótsins. Hér eru til gamans nokkrar tölulegar upplýsingar um þátttöku okkar liða í mótinu. 

 • Þór/KA og Þór/KA2 skoruðu samtals 33 mörk og fengu á sig fjögur, fyrir utan innbyrðis leikinn sem endaði 2-4.
 • 56 leikmenn spiluðu leik eða leiki með Þór/KA og/eða Þór/KA2.
 • 11 leikmenn spiluðu einnig leiki með Völsungi eða FHL.
 • 16 leikmenn skoruðu mörk fyrir Þór/KA-liðin, auk tveggja. leikmanna úr öðrum liðum sem skoruðu sjálfsmörk.
 • 19 leikmenn áttu stoðsendingar í leikjum með Þór/KA-liðunum.
 • Sandra María Jessen skoraði flest mörk, sex mörk í sex leikjum.
 • Karen María Sigurgeirsdóttir átti flestar stoðsendingar, sjö í fjórum leikjum. Hún var einnig efst á lista þegar mörk og stoðsendingar eru lögð saman, samtals með níu í fjórum leikjum.
 • Hulda Ósk Jónsdóttir var sú eina úr Þór/KA sem skoraði þrennu í leik, en það gerði hún á rúmum 20 mínútum í fyrri hálfleik gegn FHL.

Markaskorarar

 • 6 - Sandra María Jessen
 • 4 - Hildur Anna Birgisdóttir
 • 4 - Hulda Ósk Jónsdóttir
 • 3 - Agnes Birta Stefánsdóttir
 • 3 - Amalía Árnadóttir
 • 3 - Eva S. Dolina-Sokolowska
 • 2 - Bríet Fjóla Bjarnadóttir
 • 2 - Karen María Sigurgeirsdóttir
 • 2 - Margrét Árnadóttir
 • 2 - Sonja Björg Sigurðardóttir
 • 1 - Aníta Ingvarsdóttir
 • 1 - Ísey Ragnarsdóttir
 • 1 - Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
 • 1 - Móeiður Alma Gísladóttir
 • 1 - Ólína Helga Sigþórsdóttir
 • 1 - Rebekka Sunna Brynjarsdóttir
 • 1 - Una Móeiður Hlynsdóttir
 • 2 - Sjálfsmörk mótherja

Stoðsendingar

 • 7 - Karen María Sigurgeirsdóttir
 • 3 - Amalía Árnadóttir
 • 2 - Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir
 • 2 - Hulda Björg Hannesdóttir
 • 2 - Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
 • 2 - Una Móeiður Hlynsdóttir
 • 1 - Amanda Lihv
 • 1 - Anna Guðný Sveinsdóttir
 • 1 - Bríet Fjóla Bjarnadóttir
 • 1 - Dagbjört Rós Hrafnsdóttir
 • 1 - Emelía Ósk Krüger
 • 1 - Hulda Ósk Jónsdóttir
 • 1 - Júlía Margrét Sveinsdóttir
 • 1 - Kolfinna Eik Elínardóttir
 • 1 - Móeiður Alma Gísladóttir
 • 1 - Sandra María Jessen

Flest stig - mörk + stoðsendingar

 • 9 - Karen María Sigurgeirsdóttir
 • 7 - Sandra María Jessen
 • 6 - Amalía Árnadóttir
 • 5 - Hulda Ósk Jónsdóttir
 • 5 - Sonja Björg Sigurðardóttir
 • 4 - Hildur Anna Birgisdóttir
 • 4 - Margrét Árnadóttir

Úrslit leikja

Þór/KA2 - Tindastóll 6-1 (2-0)

 • 1-0 - Bríet Fjóla Bjarnadóttir (11'). Stoðsending: Júlía Margrét Sveinsdóttir.
 • 2-0 - Ólína Helga Siþórsdóttir (35').
 • 3-0 - Hildur Anna Birgisdóttir (49'). Stoðsending: Anna Guðný Sveinsdóttir.
 • 4-0 - Bríet Fjóla Bjarnadóttir (63'). Stoðsending: Amalía Árnadóttir.
 • 5-0 - Amalía Árnadóttir (72').
 • 5-1 - Birgitta Rún Finnbogadóttir (79')
 • 6-1 - Eva S. Dolina-Sokolowska (90+3'). Stoðsending: Bríet Fjóla Bjarnadóttir.

Þór/KA - FHL 7-0 (4-0)

 • 1-0 - Hulda Ósk Jónsdóttir (v) (15'). Fékk vítið sjálf.
 • 2-0 - Karen María Sigurgeirsdóttir (18'). Stoðsending: Sandra María Jessen.
 • 3-0 - Hulda Ósk Jónsdóttir (29'). Stoðsending: Margrét Árnadóttir.
 • 4-0 - Hulda Ósk Jónsdóttir (36'). Stoðsending: Hulda Björg Hannesdóttir.
 • 5-0 - Sandra María Jessen (63'). Stoðsending: Kolfinna Eik Elínardóttir.
 • 6-0 - Margrét Árnadóttir (69'). Stoðsending: Amalía Árnadóttir.
 • 7-0 - Agnes Birta Stefánsdóttir (77'). Stoðsending: Karen María Sigurgeirsdóttir.
 • Áhorfendur: 60

Þór/KA - Völsungur 6-0 (5-0)

 • 1-0 - Sandra María Jessen (3'). Stoðsending: Ísfold Marý Sigtryggsdóttir.
 • 2-0 - Amalía Árnadóttir (6'). Stoðsending: Emelía Ósk Krüger.
 • 3-0 - Hulda Ósk Jónsdóttir (17'). Stoðsending: Karen María Sigurgeirsdóttir.
 • 4-0 - Sandra María Jessen (32'). Stoðsending: Hulda Björg Hannesdóttir.
 • 5-0 - Amalía Árnadóttir (34'). Stoðsending: Hulda Ósk Jónsdóttir.
 • 6-0 - Una Móeiður Hlynsdóttir (83'). Stoðsending: Sonja Björg Sigurðardóttir.
 • Áhorfendur: 50

Þór/KA2 - FHL 7-1 (3-1)

 • 1-0 - Karen María Sigurgeirsdóttir (9'). Stoðsending: Ísfold Marý Sigtryggsdóttir.
 • 2-0 - Agnes Birta Stefánsdóttir (26'). Stoðsending: Karen María Sigurgeirsdóttir.
 • 3-0 - Sandra María Jessen (36'). Stoðsending: Margrét Árnadóttir.
 • 3-1 - Björg Gunnlaugsdóttir (44').
 • 4-1 - Ísfold Marý Sigtryggsdóttir (26'). Stoðsending: Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir.
 • 5-1 - Sonja Björg Sigurðardóttir (66').
 • 6-1 - Sonja Björg Sigurðardóttir (69'). Stoðsending: Amanda Lihv.
 • 7-1 - Ísey Ragnarsdóttir (78'). Stoðsending: Karen María Sigurgeirsdóttir.
 • Áhorfendur: 28

Völsungur - Þór/KA2 2-3 (0-1)

 • 0-1 - Hildur Anna Birgisdóttir (16'). Stoðsending: Una Móeiður Hlynsdóttir.
 • 0-2 - Eva S. Dolina-Sokolowska (50'). Stoðsending: Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir.
 • 0-3 - Eva S. Dolina-Sokolowska (57'). Stoðsending: Una Móeiður Hlynsdóttir.
 • 1-3 - Sjálfsmark mótherja (72').
 • 2-3 - Ólína Helga Sigþórsdóttir (84').
 • Áhorfendur: 62

Tindastóll - Þór/KA 0-4 (0-1)

 • 0-1 - Sandra María Jessen (14'). Stoðsending: Karen María Sigurgeirsdóttir.
 • 0-2 - Agnes Birta Stefánsdóttir (57'). Stoðsending: Karen María Sigurgeirsdóttir.
 • 0-3 - Margrét Árnadóttir (67'). Stoðsending: Karen María Sigurgeirsdóttir.
 • 0-4 - Sjálfsmark mótherja (81'). Sending: Sandra María Jessen.
 • Áhorfendur: 45

Þór/KA - Þór/KA2 2-4 (1-2)

 • 1-0 - Sandra María Jessen (5'). Stoðsending: Amalía Árnadóttir.
 • 1-1 - Hildur Anna Birgisdóttir (22'). Soðsending: Sonja Björg Sigurðardóttir.
 • 1-2 - Hildur Anna Birgisdóttir (37'). Stoðsending: Sonja Björg Sigurðardóttir.
 • 2-2 - Rebekka Sunna Brynjarsdóttir (47'). Stoðsending: Dagbjört Rós Hrafnsdóttir.
 • 2-3 - Móeiður Alma Gísladóttir (67')
 • 2-4 - Aníta Ingvarsdóttir (89'). Stoðsending: Móeiður Alma Gísladóttir.