Í kvöld verður barist um Íslandsmeistaratitil B-liða í 3. flokki kvenna þegar tvö lið frá Þór/KA mætast í Boganum. Leikurinn hefst kl. 18:45. Þór/KA sendi þrjú lið til keppni á Íslandsmótinu í 3. flokki. A-liðið spilaði í A-riðli í öllum þremur lotum…
Sandra María Jessen spilaði allan leikinn þegar Ísland vann Wales á Laugardalsvelli á föstudag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild. Hún verður aftur í eldlínuni með landsliðinu í kvöld þegar Ísland mætir Þýskalandi á útivelli.
Fulltrúar Þórs/KA í U23 landsliðinu létu til sín taka þegar liðið vann 3-2 sigur á Marokkó í æfingaleik sem fram fór í Rabat í Marokkó. Karen María Sigurgeirsdóttir skoraði annað mark Íslands og Jakobína Hjörvarsdóttir átti lykilsendingu í því fyrsta…
Landsliðskonurnar okkar í A-landsliðinu, U23 og U19 landsliðunum verða í eldlínunni í dag og næstu daga. Hér er yfirlit þeirra leikja sem fram undan eru og vísun á beinar útsendingar þar sem þær eru í boði.
Þór/KA situr áfram í 5. sæti Bestu deildarinnar eftir sigur á Þrótti í þriðja leik liðsins í efri hluta deildarinnar í gær.
Enn er barist um 2. sæti deildarinnar sem gefur þátttökurétt í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á næsta ári. Fjögur lið eiga …