Sandra María Jessen hefur verið valin í A-landsliðshópinn á nýjan leik fyrir tvo æfingaleiki í apríl. Heimasíðuritari heyrði í Söndru og fékk viðbrögð hennar við valinu.
Þór/KA sigraði Breiðablik á Kópavogsvelli í kvöld, 2-1, og tryggði sér sæti í úrslitaleik keppninnar þar sem andstæðingurinn verður annaðhvort Þróttur eða Stjarnan.