Því miður byrjaði fyrsti leikur eftir EM-hléið ekki eins og ætlunin var og tveggja marka tap á Sauðárkróki niðurstaðan. Tvö mörk á fyrsta stundarfjórðungnum dugði heimaliðinu til sigurs.
U16 landslið kvenna kemur saman til æfinga á Laugardalsvelli 21.-22. júlí. Þar eigum við sex fulltrúa, en þar af eru tvær úr okkar röðum eru skráðar í Dalvíkur og hafa spilað bæði með 3. flokki hjá okkur og meistaraflokki Dalvíkur í 2. deildinni.
Sandra María Jessen verður vonandi í eldlínunni í dag þegar Ísland mætir Finnlandi í fyrsta leik liðsins á EM í Sviss. Leikurinn hefst kl. 16 og verður í beinni á Rúv.