Myndir af verðlaunahöfum, flestar teknar af Skapta Hallgrímssyni (akureyri.net) á lokahófi Þórs/KA og Hamranna laugardaginn 18. september - ein verðlaun afhent við heimili viðtakanda daginn eftir.
Þór/KA tók toppsætið í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins með öruggum fimm marka sigri á Fylki í Árbænum í gær og tryggði sér sæti í undan úrslitum Lengjubikarkeppninnar.
Eftir markalausan fyrri hálfleik í baráttuleik gegn Val í A-deild Lengjubikarsins skoruðu Sonja Björg Sigurðardóttir og Sandra María Jessen fyrir Þór/KA og tryggðu sigur á Val í Boganum í gær.
Þór/KA fór upp í 2. sæti riðilsins með sigrinum. Það ræ…
Aðalstjórnir Þórs og KA, fyrir hönd knattspyrnudeilda félaganna, hafa undirritað nýjan samstarfssamning um rekstur meistaraflokks Þórs/KA frá 1. janúar 2025 til loka tímabilsins 2026. Þá hafa knattspyrnudeildir félaganna gert samstarfssamning um rekstur 2. og 3. flokks Þórs/KA.
Fram undan eru tveir leikir í Lengjubikarnum á örfáum dögum. Við tökum á móti Val í Boganum laugardaginn 8. mars kl. 17 (breytt dagsetning) og spilum svo frestaða leikinn við Fylki í Árbænum á þriðjudag kl. 18.