U16 - Íslandsmótið hefst um helgina

Tveir bikarar í hús á Stefnumóti 3. flokks

Þór/KA átti þrjú lið í Stefnumóti 3. flokks sem fram fór um helgina. Tvö liði öttu kappi við félög af höfuðborgarsvæðinu í A-keppninni, en þriðja liðið keppti í C-keppninni. Þór/KA vann A- og C-deildina.

Öruggur sigur á Fram og Þór/KA í toppsætið

Þór/KA vann Fram örugglega í þriðja leik liðsins í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins í gær, 5-1. Þór/KA komst yfir í upphafi leiks, en Fram jafnaði upp úr miðjum fyrri hálfleik. Skömmu síðar komu tvö mörk með um þriggja mínútna millibili og aftur í seinni hálfleiknum.

Lengjubikar: Þór/KA tekur á móti Fram á sunnudag

Þór/KA leikur þriðja leik sinn í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins þegar liðið tekur á móti Fram í Boganum sunnudaginn 23. febrúar kl. 16:30.

Tap í Laugardalnum á laugardaginn

Glæsilegt happdrætti meistaraflokks - sala í fullum gangi - dregið 3. mars

Leikmenn meistaraflokks bjóða upp á glæsilegt happdrætti sem er liður þeirra í að fjármagna æfingaferð liðsins í næsta mánuði. Vinningar eru frá fjölmörgum fyrirtækjum, bæði innan og utan Akureyrar, og kunnum við þessum fyrirtækjum bestu þakkir fyrir stuðninginn. 

Lengjubikar: Markasúpa í fyrsta leik

Þór/KA vann Tindastól örugglega í fyrsta leik liðsins í Lengjubikarnum þetta árið. Fimm mörk í fyrri hálfleik, fjögur í þeim seinni og niðurstaðan 9-0 sigur. Margrét Árnadóttir og Sandra María Jessen skoruðu báðar þrennu í leiknum.

U19: Amalía og Bríet valdar í æfingaleiki

Þór/KA á tvo fulltrúa í landsliðshópi U19 sem mætir Skotum í tveimur æfingaleikjum síðar í mánuðinum.

Lengjubikarinn: Fyrsti leikur á sunnudaginn, tökum á móti Tindastóli

Keppni í Lengjubikarnum er að hefjast og fyrsti leikur hjá okkar liði á dagskrá í Boganum á sunnudaginn kl. 17 þegar við tökum á móti liði Tindastóls.

Kótelettukvöld í Hamri 7. febrúar - skráning stendur yfir

Það er nóg um að vera og fjölbreyttir viðburðir fram undan hjá Þór/KA og leikmönnum meistaraflokks. Happdrætti í deiglunni, kótelettukvöld í Hamri næsta föstudagskvöld, fyrsti leikur í Lengjubikar næsta sunnudag, æfingaferð í mars og Besta deildin byrjar um miðjan apríl.