U15 landslið: Emma Júlía í hóp sem fer til Englands

Emma Júlía Cariglia úr Þór/KA hefur verið valin í landsliðshóp U15 sem tekur þátt í UEFA Development Torunament á Englandi 20.-26. nóvember.