29.09.2022
Þór/KA fékk skell í Boganum í frestuðum leik á mánudag. Mismikið undir hjá liðunum. Stelpurnar mæta KR-ingum á útivelli í lokaumferðinni á laugardag kl. 14.
26.09.2022
Loksins! Það er komið að síðasta heimaleiknum okkar í sumar, mætum liði Stjörnunnar í Boganum í dag, mánudaginn 26. september, kl. 17:30. Frítt inn.
26.09.2022
Þrjár Þór/KA-stelpur komu við sögu hjá Völsungi í 2. deildinni í sumar. Liðið var einu stigi frá því að vinna sér sæti í Lengjudeildinni.
25.09.2022
KSÍ hefur ákveðið nýjan leikdag og nýjan leikstað fyrir leik okkar gegn Stjörnunni í 17. umferð Bestu deildarinnar. Leikurinn verður í Boganum mánudaginn 26. september og hefst kl. 17:30.
24.09.2022
Stelpurnar í Þór/KA tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitil með 4-1 sigri á Haukum/KÁ í Hafnarfirði. Þór/KA2 vann B-riðilinn eftir 2-2 jafntefli í Eyjum.
24.09.2022
Uppfært á laugardagskvöldi: Leiknum hefur verið frestað, nýr leikdagur tilkynntur síðar.
Vegna veðurútlits og vafa um flug í fyrramálið (sunnudag) hefur leik okkar gegn Stjörnunni verið frestað til kl. 16.
23.09.2022
Angela Mary Helgadóttir og Krista Dís Kristinsdóttir hafa verið valdar í U17 landsliðshóp fyrir undankeppni EM 2023.
19.09.2022
Þór/KA sótti þrjú stig til Keflavíkur í 16. umferð Bestu deildarinnar í gær. Stelpurnar buðu áhorfendum upp á 3-1 sigur og glæsimark frá kornungum leikmanni.
19.09.2022
Þór/KA mætti FH/ÍH í úrslitaleik Íslandsmóts B-liða í 3. flokki í gær, en stelpurnar okkar urðu að játa sig sigraðar.
16.09.2022
Þór/KA mætir FH/ÍH í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil B-liða á KA-vellinum á sunnudag kl. 17.