Tvær frá Þór/KA valdar í U16

U16 landsliðið tekur þátt í Norðurlandamótinu í byrjun júlí. Angela Mary Helgadóttir og Krista Dís Kristinsdóttir hafa verið valdar í landsliðshópinn.

Jafntefli gegn Finnlandi

U18 landsliðið gerði 2-2 jafntefli í seinni æfingaleik sínum við Finna í dag. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Unnur Stefánsdóttir voru í byrjunarliði Íslands.

3. flokkur áfram í Bikarkeppni KSÍ

Þór/KA sigraði Austurland á Fellavelli núna í kvöld í 16 liða úrslitum Bikarkeppni KSÍ í 3. flokki.

Fjórir sigrar í fimm leikjum um liðna helgi

Liðin okkar í 2. og 3. flokki höfðu nóg að gera um liðna helgi. Þrír sigrar og eitt tap syðra, sigur í Boganum. Bikarleikur í dagl

Tap í tíundu umferðinni

Þór/KA laut í lægra haldi gegn Breiðabliki, 0-4, í síðasta leik liðanna fyrir tæplega sjö vikna EM hléið sem gert verður á Íslandsmótinu. .

Þrír leikir hjá 3. flokki í Kópavoginum

Stelpurnar í 3. flokki eru nýkomnar heim úr frækinni för á Barcelona Girls Cup og nú tekur Íslandsmótið við. Öll þrjú liðin eiga leik í dag.

Þór/KA mætir Breiðabliki í dag

Seinni hluti Bestu deildarinnar, 10. umferðin af 18, er að hefjast og við fáum Breiðablik í heimsókn norður. Leikurinn hefst kl. 14, upphitun í Hamri frá kl. 13.

Jafntefli í markaveislu

Þór/KA og KR gerðu 3-3 jafntefli í 9. umferð Bestu deildarinnar í kvöld. Þór/KA endar fyrri hluta mótsins í 8. sæti deildarinnar með 10 stig.

Þór/KA-KR - leik frestað til kl. 19

Þór/KA tekur í kvöld á móti KR í síðustu umferð fyrri hluta Bestu deildarinnar. Leikurinn átti að hefjast kl. 18, en hefur verið frestað til kl. 19 vegna seinkunar á flugi hjá gestunum.

Þrenn einstaklingsverðlaun í Barcelona

Þrjár Þór/KA-stelpur nældu sér í einstaklingsverðlaun á Barcelona Girls Cup um helgina.