Síðasti heimaleikurinn – Þór/KA mætir Stjörnunni í dag

Þór/KA spilar síðasta heimaleikinn sinn á þessu tímabili í dag þegar stelpurnar mæta liði Stjörnunnar í næstsíðustu umferð Bestu efri deildarinnar. Leikurinn hefst kl. 15.

Gull og silfur á Íslandsmóti B-liða í 3. flokki

Úrslitaleikur B-deildar 2. flokks U20 á Seltjarnarnesi

3. flokkur: Úrslitaleikur Íslandsmóts B-liða í kvöld

Ísland mætir Þýskalandi í dag

Sandra María Jessen spilaði allan leikinn þegar Ísland vann Wales á Laugardalsvelli á föstudag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild. Hún verður aftur í eldlínuni með landsliðinu í kvöld þegar Ísland mætir Þýskalandi á útivelli.

Okkar konur létu til sín taka

Okkar konur í eldlínunni með landsliðunum

Landsliðskonurnar okkar í A-landsliðinu, U23 og U19 landsliðunum verða í eldlínunni í dag og næstu daga. Hér er yfirlit þeirra leikja sem fram undan eru og vísun á beinar útsendingar þar sem þær eru í boði.

Loksins sigur í Laugardalnum

Verðskuldaður sigur og eftirminnileg augnablik

Þór/KA vann Breiðablik í opnum og fjörugum markaleik í 2. umferð efri hluta Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í gær. Bríet Fjóla Bjarnadóttir kom í fyrsta skipti við sögu í leik í efstu deild þegar hún kom inn á sem varamaður, en hún er fædd 2010.

Við styðjum Einherja og fjölskyldu Violetu Motul