Ísfold Marý með U19

Landslið Íslands skipað leikmönnum 19 ára og yngri kom saman til æfinga 19.-21. nóvember. Þar áttum við einn fulltrúa, Ísfold Marý Sigtryggsdóttur (2004).

Fatta 28 ára að ég er frekar góð í fótbolta

Strax að loknum síðasta leiknum hjá Þór/KA í Íslandsmótinu undir miðjan september óskaði heimasíðuritari eftir því að fá að setjast niður með fyrirliðanum Örnu Sif Ásgrímsdóttur til að gera upp tímabilið og bara almennt að ræða um fótboltann, félagið og hana sjálfa. Af mörgum og mismunandi ástæðum varð dráttur á að úr þessu yrði - en svo gerðist það.

Stefnumótsmeistarar

Um helgina fór fram Stefnumót 3. flokks kvenna og lauk því um miðjan dag í gær. Þór/KA er Stefnumótsmeistari þriðja árið í röð.

Arna Sif ekki áfram hjá Þór/KA

Nú er orðið ljóst að Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrirliði Þórs/KA, hefur spilað sinn síðasta leik fyrir félagið – í bili, að minnsta kosti.