29.09.2021
Miðvikudaginn 28. september 2011 fengum við eitt besta lið Evrópu til Akureyrar í 32ja liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 1.FCC Turbine Potsdam hafði um langt skeið verið sterkasta lið Þýskalands.
29.09.2021
Karen María Sigurgeirsdóttir (2001) hefur ákveðið að söðla um og gengur í dag til liðs við Breiðablik í Kópavogi. Samningur hennar við Þór/KA var til áramóta, en samkomulag náðist á milli félaganna um að ganga strax frá félagaskiptunum.
29.09.2021
Andri Hjörvar Albertsson, Bojana Kristín Besic og Perry Mclachlan hafa látið af störfum sem þjálfarar hjá Þór/KA og Hömrunum.
20.09.2021
Kollubikarinn var afhentur á lokahófi Þórs/KA í gær. Þetta er í sjötta sinn sem bikarinn er afhentur.
20.09.2021
Lokahóf Þórs/KA og Hamranna fór fram á laugardagskvöld. Hefðbundin dagskrá, bestu og efnilegustu leikmenn verðlaunaðir, auk annarra viðurkenninga.
19.09.2021
Stelpurnar í B-liði Þórs/KA/Hamranna í 3. flokki unnu HK í úrslitaleik og eru því Íslandsmeistarar B-liða 2021.
17.09.2021
Sumarið 2017 var góð uppskera hjá okkar liðum, Þór/KA varð Íslandsmeistari og Þór/KA/Hamrarnir Íslands- og bikarmeistarar í 2. flokki.
16.09.2021
Iðunn Rán Gunnarsdóttir, Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir og Steingerður Snorradóttir eru í lokahóp U17 fyrir undankeppni EM.
15.09.2021
Úrslitaleikur Íslandsmóts B-liða í 3. flokki kvenna verður á Þórsvellinum laugardaginn 18. september kl. 15.
13.09.2021
Stelpurnar í B-liði 3. flokks í Þór/KA/Hömrunum munu leika til úrslita um Íslandsmeistaratitil B-liða.