Frítt á leik Þórs/KA og Þróttar

Þór/KA tekur á móti Þrótti í 14. umferð Bestu deildarinnar þriðjudaginn 23. ágúst kl. 18. Frítt er á völlinn.

Þrjár úr Þór/KA í U19

Þrjár úr okkar hópi hafa verið valdar í 20 leikmanna landsliðshóp U19 sem mætir Svíum og Norðmönnum í æfingaleikjum í byrjun september.

Karlotta og Kolfinna í beinni frá Færeyjum

Karlotta Björk Andradóttir og Kolfinna Eik Elínardóttir eru með U15 landsliðinu í Færeyjum.

Rangstöðumark og tap á Selfossi

Þór/KA mætti liði Selfoss fyrr í vikunni og mátti þola 2-0 tap. Rangstöðumark í upphafi leiksins hafði afgerandi áhrif.

Þór/KA mætir Selfyssingum í dag

Þór/KA mætir Selfyssingum á Selfossi í dag kl. 18 í 14. umferð Bestu deildarinnar.

Fyrsti heimaleikur síðan í júní

Keppni í Bestu deildinni er hafin að nýju eftir langt EM-hlé. Þór/KA tekur á móti Aftureldingu á morgun, þriðjudaginn 9. ágúst, kl. 17:30.

Sigur hjá 2. fokki vestra

Þór/KA/Völsungur í 2. flokki vann Vestra vestra í gær og er nú í 3. sæti B-deildar.

Þriðja lota að hefjast hjá 3. flokki

Lokakaflinn í Íslandsmótinu í 3. flokki er að hefjast. Þór/KA-liðin, A1 og A2, eiga heimaleiki núna í vikunni.