EM: Fyrsti leikur Íslands í dag kl.16

Sandra María Jessen verður vonandi í eldlínunni í dag þegar Ísland mætir Finnlandi í fyrsta leik liðsins á EM í Sviss. Leikurinn hefst kl. 16 og verður í beinni á Rúv.