Besta deildin: Þór/KA og FH mætast í Boganum

Fjórða umferð Bestu deildarinnar er að hefjast og í dag tekur Þór/KA á móti FH í Boganum. Leikurinn hefst kl. 14:30.

Bríet Fjóla skoraði tvö með U16 landsliðinu

Bríet Fjóla Bjarnadóttir skoraði tvö mörk í sigri Íslands á Eistlandi á UEFA þróunarmóti sem fram fer í Eistlandi. Fyrra markið kom eftir 75 sekúndna leik.