Þór/KA og Sparisjóður Höfðhverfinga í samstarf

Þór/KA og Sparisjóður Höfðhverfinga hafa undirritað samstarfssamning. 

Íslandsmótið að hefjast hjá 3. flokki

Núna um helgina og strax eftir helgina er komið að fyrstu leikjum hjá tveimur af liðunum okkar í 3. flokki.

Fjórar frá Þór/KA æfðu með U15

Þór/KA átti fjóra fulltrúa í æfingahópi U15 landsliðsins sem kom saman fyrr í vikunni.

Tveir landsleikir fram undan

Sandra María Jessen er þessa dagana á ferð og flugi með landsliðinu, sem býr sig undir tvo umspilsleiki gegn Serbíu í Þjóðadeild UEFA.

Lengjubikar: Fimm marka veisla í Boganum

Þór/KA vann öruggan sigur á liði Víkings í öðrum leik sínum í Lengjubikarnum þetta árið. Lokatölur urðu 5-0.

Búið að draga í happdrættinu

Dregið var í leikhléi í leik Þórs/KA og Víkings í kvöld. Hér er vinningaskráin.

Þór/KA tekur á móti Víkingi

Þór/KA spilar sinn annan leik í A-deild Lengjubikarsins í dag þegar Víkingar koma í heimsókn í Bogann. Leikurinn hefst kl. 17:15.

Kjarnafæðimótið: Talnafróðleikur um Þór/KA-liðin

Kjarnafæðimótinu lauk á dögunum með innbyrðis leik Þór/KA-liðanna sem enduðu í tveimur efstu sætum mótsins. Hér eru til gamans nokkrar tölulegar upplýsingar um þátttöku okkar liða í mótinu. 

Stefnumótið: Sigur í B-keppni, silfur í A og C

Þór/KA átti fjögur lið í Stefnumótinu í 3. flokki sem fram fór um helgina. Eitt liðanna vann sína keppni, en hin þrjú urðu í 2. sæti í A, B og C.

Lengjubikar: Stórsigur á Eyjakonum á Akranesi

Lengjubikarinn fór vel af stað hjá okkar liði í gær þegar Þór/KA mæti liði ÍBV í Akraneshöllinni. Sjö marka sigur varð niðurstaðan. Margrét Árnadóttir skoraði þrennu í seinni hálfleik. Bríet Fjóla Bjarnadóttir skoraði sitt fyrsta meistaraflokksmark með fallegu skoti seint í leiknum.