Kjarnafæðimótinu lauk á dögunum með innbyrðis leik Þór/KA-liðanna sem enduðu í tveimur efstu sætum mótsins. Hér eru til gamans nokkrar tölulegar upplýsingar um þátttöku okkar liða í mótinu.
Lengjubikarinn fór vel af stað hjá okkar liði í gær þegar Þór/KA mæti liði ÍBV í Akraneshöllinni. Sjö marka sigur varð niðurstaðan. Margrét Árnadóttir skoraði þrennu í seinni hálfleik. Bríet Fjóla Bjarnadóttir skoraði sitt fyrsta meistaraflokksmark með fallegu skoti seint í leiknum.