Sandra María Jessen er íþróttakona Akureyrar 2023!

Rétt í þessu var kjöri íþróttafólks Akureyrar fyrir árið 2023 lýst á verðlaunahátíð á vegum Íþróttabandalags Akureyrar og Akureyrarbæjar sem fram fór í Hofi. Sandra María Jessen, önnur tveggja íþróttakvenna Þórs, var kjörin íþróttakona Akureyrar. Baldvin Þór Magnússon úr UFA var kjörinn íþróttakarl Akureyrar.

Íþróttahátíð ÍBA og Akureyrarbæjar í dag

Karen María með þrjár stoðsendingar í sigri á Tindastóli

Kjarnafæðimótið: Þór/KA mætir Tindastóli í dag

Bestudeildarliðin tvö, Þór/KA og Tindastóll, mætast í Kjarnafæðimótinu í dag. Leikurinn fer fram í Boganum og hefst kl. 15.

Kjarnafæðimótið: Sigur og Þór/KA2 fór í toppsætið

Þór/KA2 sigraði lið Völsungs í Kjarnafæðimótinu í dag og tyllti sér á topp kvennadeildar mótsins.

Þór/KA2 mætir Völsungi í dag

Leikur í Kjarnafæðimótinu í dag. Þór/KA2 mætir Völsungi í Boganum.

Kjarnafæðimótið: Þór/KA2 með sigur gegn FHL

Sandra María meðal tíu efstu kvenna hjá ÍBA

Þrjár frá Þór/KA með U19, fjórar með U15

Þrjár frá Þór/KA eru í 18 manna hópi sem valinn var fyrir tvo æfingaleiki núna í janúar og fjórar eru í æfingahópi U15.

VINNINGASKRÁ - Happdrætti meistaraflokks vegna æfingaferðar