Þór/KA2 upp í B-riðil

Þór/KA2 sigraði Grindavík í dag, 2-1, í lokaleik sínum 1. lotu í C-riðli Íslandsmótsins, vann riðilinn og fer upp í B-riðil í lotu 2.

Bikardagur hjá lánsleikmönnum

Fjórar Þór/KA-stelpur verða í eldlínunni í dag í fyrstu umferð Mjólkurbikarsins - með Völsungi og Tindastóli.

Arna Kristinsdóttur lánuð á Krókinn

Þór/KA, Arna Kristinsdóttir og knattspyrnudeild Tindastóls hafa komist að samkomulagi um að Arna verði lánuð til Tindastóls í sumar.

Brösótt byrjun í Bestu deildinni

Þrátt fyrir góðan ásetning tókst Þór/KA ekki að sækja gull í greipar Breiðabliks í fyrstu umferð Íslandsmótsins í gær.

Þór/KA mætir Breiðabliki í dag

Nú er loksins komið að því, keppni í Bestu deildinni hófst í gær og við hefjum leik í kvöld - mætum Breiðabliki á Kópavogsvelli.

Arna Eiríksdóttir í Þór/KA

Þór/KA hefur gert lánssamning við Örnu Eiríksdóttur og Val um að hún leiki með Þór/KA í sumar.

Leikmannahópurinn 2022

Á morgun, miðvikudaginn 27. apríl, hefjum við leik á Íslandsmótinu, Bestu deildinni, og því ekki seinna vænna að líta yfir hópinn. Við byrjum á einfaldri nafnakynningu, númeri, stöðu og aldri.

Átta leikmenn með fyrsta samning

Yngriflokkastarfið hjá Akureyrarfélögunum heldur áfram að skila góðum leikmönnum upp í meistaraflokk félagsins. Í dag voru undirritaðir fyrstu leikmannasamningar við átta stelpur fæddar 2005 og 2006.

„Okkur er alvara!“

„Okkur er alvara með að gera Þór/KA aftur gildandi í deildinni,“ segja þjálfararnir Perry Mclachlan og Jón Stefán Jónsson.

Íslandsmótið að hefjast!

Sumarið er komið samkvæmt dagatalinu og suma daga líka samkvæmt veðrinu á Akureyri. Eftir margra mánaða undirbúningstímabil með þrotlausum knattspyrnu- og styrktaræfingum, æfingaleikjum, vetrarmótum og alls konar er loksins komið að því: Keppni á Íslandsmótinu er að hefjast!