U16: Þrenna, tvenna og sigur gegn KF/Dalvík
28.03.2024
Sóley Eva Guðjónsdóttir skoraði þrennu og Marsibil Stefánsdóttir tvö mörk sigri Þórs/KA2 í Íslandsmóti 3. flokks, C-riðli, lotu 1, þegar liðið vann 5-1 sigur gegn KF/Dalvík í dag.