Þór/KA mætir FH í dag

Þór/KA fær FH í heimsókn á Þórsvöllinn í dag og hefst leikurinn kl. 18:30. Leikurinn er í sjöttu umferð Bestu deildarinnar og þriðji heimaleikur liðsins á þremur völlum það sem af er móti.

Stutt bikarævintýri

Þátttöku liðsins í Mjólkurbikarkeppninni er lokið þetta árið eftir 2-0 tap í Keflavík.

Leikdagur í Mjólkurbikar

Þór/KA hefur leik í Mjólkurbikarkeppninni í dag með útileik gegn Keflvíkingum í 16 liða úrslitum keppninnar.

Sex leikir um hvítasunnuhelgina

Fjögur lið á okkar vegum verða í eldlínunni um helgina. Bikarleikur hjá meistaraflokki, tveir útileikir hjá hvoru liði í U20 og heimaleikur hjá 3. flokki A.

Toppslagur gegn Þrótti í kvöld

Frábær frammistaða og sigur á Blikum

Þór/KA mætir Breiðabliki í Boganum

Fjórða umferð Bestu deildarinnar er að hefjast og það er heimaleikur, sá fyrsti á grasinu og sá fyrsti í nýjum Macron-búningum.

Sigrar og töp um helgina

Þór/KA var með þrjú lið í verkefnum um helgina, tvö spiluðu fyrir sunnan og heitt heima.

Útileikur í Keflavík í Mjólkurbikarnum

Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikarkeppninnar núna í hádeginu. Þór/KA fékk útileik gegn Keflavík.

Fyrsti sigur Jóhanns Kristins í Eyjum

Fróðleiksmolar um fótbolta og ferðalög.