Páskafótboltaskóli með Þór/KA

Leikmenn meistaraflokks Þórs/KA verða með fótboltanámskeið dagana 11.-13. Apríl fyrir stelpur og stráka í 5., 6. og 7. flokki.

Kvennakvöld 21. maí

Sameiginlegt kvennakvöld til styrktar Þór/KA og KA/Þór verður laugardagskvöldið 21. maí. Takið kvöldið frá! Nánari upplýsingar fljótlega.

Humar og risarækjur til sölu

Nú bjóðum við humar og risarækjur - einnig hægt að fá harðfisk og/eða við sækjum til ykkar dósir/flöskur.

Kemst U17 á lokamót EM?

Lokaleikur U17 landsliðs Íslands í milliriðli fyrir EM fer fram í dag. Mögulegt er að horfa á leikinn í beinni útsendingu.

U17: Sigur gegn Slóvakíu

Lokaleikur í milliriðli á þriðjudag. Markamunur gæti ráðið því hvort Ísland kemst á lokamótið.

Markaveisla í Boganum

Þór/KA vann öruggan 6-3 sigur á Val/KH í Íslandsmóti 3. flokks, A-riðli í Boganum í dag.

Fyrsti leikur hjá U17 í dag

Iðunn Rán Gunnarsdóttir og Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir verða í eldlínunni með U17 landsliðinu í fyrsta leik liðsins í milliriðli EM í dag.

Sandra María með þrennu - eða ekki?

Þór/KA sigraði Fylki, 3-0, í lokaleik liðanna í riðli 2 í A-deild Lengjubikarsins í dag. Þór/KA2 í 3. flokki gerði jafntefli við ÍBV.

Tvær með U17 til Írlands

Iðunn Rán Gunnarsdóttir og Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir eru í lokahópi U17 landsliðsins fyrir milliriðil EM.

Kröftug byrjun 3. flokks í C-riðli

Þór/KA2 sigraði Völsung í fyrsta leik sínum í C-riðli Íslandsmótsins í 3. flokki, lotu 1, á Húsavík í kvöld.