Gæfuríkt ár!
01.01.2026
Þór/KA óskar ykkur öllum gæfuríks árs. Bestu þakkir til ykkar allra fyrir allt á liðnu ári. Leikmenn og fjölskyldur, sjálfboðaliðar í stjórn og öðru starfi, þjálfarar og annað starfsfólk, stuðningsfólk, samstarfsfyrirtæki, keppinautar, dómarar og öll sem gerðu okkur kleift að gera það sem við elskum, að spila fótbolta, kærar þakkir fyrir ykkar framlag til félagsins á árinu sem er að líða og í gegnum tíðina.