Samstarfssamningur við LYST

Veitingahúsið LYSt í Lystigarðinum á Akureyri hefur bæst í hóp samstarfsfyrirtækja okkar.

Uppgjöf ekki í orðabókinni

Þór/KA og Stjarnan skildu jöfn, 3-3, í 10. umferð Bestu deildarinnar í dag. Þór/KA er sem stendur í 3. sæti deildarinnar, aðeins fjórum stigum frá toppliðunum.

Þór/KA mætir Stjörnunni í dag

Fjórar frá okkur með U19 og U16

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Jakobína Hjörvarsdóttir valdar í lokahóp U19. Karlotta Björk Andradóttir og Kolfinna Eik Elínardóttir fara með U16 á NM.

Keppnistreyjurnar og stuðningsmannabolur til sölu

Núna er hægt að panta nýjan stuðningsmannabol Þórs/KA og keppnistreyjurnar, bæði svörtu og hvítu.

Fimm marka hugarfarssigur í grannaslagnum

Fimm mörk, þrjú stig og Þór/KA færði sig upp um eitt sæti í Bestu deildinni með sigri á Tindastóli í gærkvöld.

Leikdagur: Þór/KA - Tindastóll

Það er risaleikur á Þórsvellinum í kvöld þegar Þór/KA tekur á móti Tindastóli í 8. umferð Bestu deildarinnar.

Afrakstur kvennakvöldsins afhentur

Kvennakvöldsnefndin hefur afhent fulltrúum félaganna sem að kvöldinu stóðu afraksturinn. Það var gert í dýrindis veðri í Lystigarðinum í dag.

Keppnistreyja og stuðningsmannabolur til sölu á næstunni

Á næstu dögum verður sett af stað pöntunarferli þar sem stuðningsfólki okkar gefst kostur á að kaupa keppnistreyjurnar okkar, svarta og hvíta verða báðar í boði. - - -

Sannfærandi sigur á Selfyssingum

Þór/KA vann sannfærandi 3-0 sigur á Selfyssingum í Bestu deildinni í dag. Una Móeiður Hlynsdóttir skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild.