Besta deildin: Sigur á FHL í næstsíðasta leik
05.10.2025
Þór/KA vann annan sigur sinn í röð þegar haldið var austur á Reyðarfjörð í gær í síðasta útileik tímabilsins. Lokatölur urðu 3-2 og komu kornungar knattspyrnukonur þar meðal annars við sögu.