Besta deildin: Jafntefli í lokaleiknum

Jafntefli varð niðurstaðan í lokaleik liðsins í Bestu deildinni þegar Þór/KA tók á móti Fram í Boganum á fimmtudagskvöld. Liðið endar því tímabilið í 7. sæti deildarinnar.

Besta deildin: Lokaleikurinn í Boganum í dag

Þór/KA tekur í dag á móti Fram í síðasta leik sínum í Bestu deildinni á þessu tímabili. Leikurinn fer fram í Boganum og hefst kl. 18. Frítt er á leikinn.

Besta deildin: Sigur á FHL í næstsíðasta leik

Þór/KA vann annan sigur sinn í röð þegar haldið var austur á Reyðarfjörð í gær í síðasta útileik tímabilsins. Lokatölur urðu 3-2 og komu kornungar knattspyrnukonur þar meðal annars við sögu.

Besta deildin: Þór/KA sækir FHL heim í dag - BREYTTUR LEIKTÍMI

Þór/KA spilar síðasta útileik sinn á þessu tímabili í dag þegar liðið heldur austur á Reyðarfjörð og mætir FHL í Fjarðabyggðarhöllinni kl. 16:30. Leiktíma hefur verið breytt frá upphaflegri tímasetningu..