Lengjubikarinn: Tökum á móti Stjörnunni í dag

Lokaleikur liðsins í riðli 2 í A-deild Lengjubikarsins verður leikinn í Boganum í dag kl. 15. Stjarnan mætir norður.

Tækniskóli Þórs/KA fyrir stelpur 25.-27. mars

Þór/KA verður með tækniskóla fyrir stelpur í 4.-7. flokki undir stjórn þjálfarateymis félagsins og leikmanna meistaraflokks í vikunni fyrir páska, 25.-27. mars. Skráning er hafin.

U16: Tvær þrennur, tveir sigrar, sex stig!

Lengjubikar: Þór/KA vann FH og vinnur riðilinn

Þór/KA vann FH í A-deild Lengjubikarsins í dag og hefur tryggt sér efsta sæti riðilsins og heimaleik í undanúrslitum.

Lengjubikar: Þór/KA sækir FH heim í dag

Fjórði leikur Þórs/KA í A-deild Lengjubikarsins er á dagskrá í dag, útileikur gegn FH í Skessunni í Hafnarfirði.

3. flokkur: Tveir leikir syðra um helgina

Íslandsmótið í 3. flokki heldur áfram um helgina. Þór/KA2 spilar tvo útileiki í dag og á morgun.

Íslandsmótið í 3. flokki hafið

Íslandsmótið í 3. flokki er hafið og tvö lið frá Þór/KA hafa spilað sína fyrstu leiki. 

Sala árskorta er hafin í Stubbi

Nú eru innan við 50 dagar í það að keppni hefjist í Bestu deildinni. Tímabært að ná sér í árskort á heimaleiki liðsins í sumar.

Fjórar endurnýja samninga við félagið

Um helgina undirrituðu fjórar úr leikmannahópi félagsins nýja samninga við stjórn Þórs/KA.

Fjórar frá Þór/KA í æfingahópi U19 landsliðsins