20.07.2024			
	
	Þór/KA náði ekki að fylgja eftir góðum sigri í 12. umferð Bestu deildarinnar þegar stelpurnar mættu Víkingi á heimavelli í gærkvöld. Gestirnir skoruðu tvívegis og fóru heim með öll stigin.
 
	
		
		
		
			
					19.07.2024			
	
	Stuttu landsleikjahléi og kærkominni hvíld lokið og nú fara átökin í Bestu deildinni aftur af stað. Þór/KA tekur á móti Víkingi á VÍS-vellinum í kvöld kl. 18.
 
	
		
		
		
			
					17.07.2024			
	
	Nú er komið hlé á leikjum liðanna okkar í 3. flokki fram yfir verslunarmannahelgi og því góður tími til að taka stöðuna og fara yfir þátttöku liðanna í mótum ársins.
 
	
		
		
		
			
					11.07.2024			
	
	Þrjár frá Þór/KA eru þessa dagana að heiman í verkefnum með landsliðum, ein með A-landsliðinu og tvær með U19. A-landsliðið getur tryggt sér sæti á lokamóti EM 2025, en U19 landsliðið leikur tvo æfingaleiki á næstu dögum.
 
	
		
		
		
			
					08.07.2024			
	
	Stundum segja þjálfarar eða fjölmiðlafólk að leikur hafi verið leikur tveggja hálfleikja, en auðvitað eru allir knattspyrnuleikir það í sjálfu sér, innihalda fyrri og seinni hálfleik.
 
	
		
		
		
			
					07.07.2024			
	
	Leikjatörnin heldur áfram og komið að útileik í 12. umferð Bestu deildarinnar. Þór/KA sækir Þrótt heim í Laugardalinn í dag og hefst leikur liðanna kl. 16.
 
	
		
		
		
			
					04.07.2024			
	
	Þór/KA heldur þriðja sæti Bestu deildarinnar að loknum 11 umferðum þrátt fyrir 0-1 tap á heimavelli fyrir FH í gærkvöld. 
 
	
		
		
		
			
					03.07.2024			
	
	Þór/KA tekur á móti FH í 11. umferð Bestu deildarinnar í kvöld kl. 18.
 
	
		
		
		
			
					01.07.2024			
	
	Það var ekki aðeins spilaður fótbolti á föstudagskvöldið þegar Þór/KA tók á móti Breiðabliki í undanúrslitum Mjólkurbikarkeppninnar. 
 
	
		
		
		
			
					29.06.2024			
	
	Þór/KA tókst ekki það ætlunarverk sitt í gær að tryggja sér sæti í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Eftir markalausar 90 mínútur í leik liðsins gegn Breiðabliki voru þrjú mörk skoruð í framlengingu, því miður tvö þeirra af gestunum.