Sóley Eva Guðjónsdóttir skoraði þrennu og Marsibil Stefánsdóttir tvö mörk sigri Þórs/KA2 í Íslandsmóti 3. flokks, C-riðli, lotu 1, þegar liðið vann 5-1 sigur gegn KF/Dalvík í dag.
Eftir að hafa unnið fyrstu fjóra leiki sína í riðli 2 í A-deild Lengjubikars kvenna, og tryggt sér efsta sæti riðilsins, mátti Þór/KA þola tap fyrir Stjörnunni í gær.
Þór/KA verður með tækniskóla fyrir stelpur í 4.-7. flokki undir stjórn þjálfarateymis félagsins og leikmanna meistaraflokks í vikunni fyrir páska, 25.-27. mars. Skráning er hafin.