Þór/KA og Völsungur í samstarf

Þór/KA og Völsungur hafa átt í óformlegu samstarfi í vetur, en nú er komið að því að staðfesta það og halda áfram, taka það á næsta stig.

Fiðringurinn, frammistaðan, frábær stuðningur og ferð til Húsavíkur

Jóhann Kristinn Gunnarsson er með skilaboð til okkar eftir gærdaginn og reyndar líka spennandi fréttir um framtíðina, að minnsta kosti nánustu framtíð.

Þór/KA vann fyrstu lotuna í 3. flokki

Stelpurnar í 3. flokki unnu Þrótt og gerðu jafntefli við Breiðablik/Augnablik/Smára um helgina og unnu 1. lotu Íslandsmótsins í A-riðli.

Vonbrigði í vorblíðunni

Frammistaðan og úrslitin ekki eins og vonast var eftir þegar Þór/KA fékk Keflavík í heimsókn í 2. umferð Bestu deildarinnar - en mætingin og stuðningurinn voru þó frábær.

Fyrsti heimaleikurinn í dag

Þór/KA mætir Keflavík í 2. umferð Bestu deildarinnar á Greifavellinum kl. 16 í dag. Grillað fyrir leik, árskortin komin í dreifingu. Fjölmennum og styðjum stelpurnar!

Jóhann Kristinn Gunnarsson: Fyrsti heimaleikur!

Þjálfarinn okkar er hér með smá hvatningarpistil til okkar allra fyrir fyrsta heimaleikinn.

Grillað við Greifavöllinn

Ekki missa af þessu!

Samstarfsfyrirtækin ómetanleg fyrir félagið

Þór/KA hefur notið þeirrar gæfu að eiga í góðu samstarfi við fjölmörg fyrirtæki sem lagt hafa okkur lið í gegnum tíðina. Að undanförnu hafa samningar verið endurnýjaðir við nokkur þeirra og gerðir samningar við ný samstarfsfyrirtæki.

„Ekki hægt að biðja um betri byrjun á þessu móti“

„Það er ekki hægt að biðja um betri byrjun á þessu móti“

Spádómum gefið langt nef í Garðabæ

Þór/KA hóf leik í Bestu deildinni í gærkvöld þegar liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæ. Sandra María Jessen skoraði eina mark leiksins, frábær sigur staðreynd og verðskulduð þrjú stig eftir góða frammistöðu.