Lengjubikarinn: Fyrsta tapið, en undanúrslit fram undan
17.03.2024
Eftir að hafa unnið fyrstu fjóra leiki sína í riðli 2 í A-deild Lengjubikars kvenna, og tryggt sér efsta sæti riðilsins, mátti Þór/KA þola tap fyrir Stjörnunni í gær.