Fimm efnilegar skrifa undir samning

Kimberley Dóra kölluð inn í U19

Óvænt og ánægjuleg tíðindi bárust nú síðdegis. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir hefur verið kölluð inn í U19 landsliðshópinn sem er á leið til Belgíu þar sem lokamót EM U19 fer fram.

Karlotta og Kolfinna á Norðurlandamótinu

Íslenska U16 landslið kvenna tekur þessa dagana þátt í Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð. Þór/KA á tvo fulltrúa í landsliðinu, en það eru þær Karlotta Björk Andradóttir og Kolfinna Eik Elínardóttir.

Þjálfarapistill: Áfram Þór/KA!

Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari setti saman pistil um liðið okkar, stöðuna, félagið og fólkið. Mikilvæg skilaboð til okkar allra.

Færin nýttust ekki og tap gegn ÍBV

Þór/KA mætti ÍBV í 12. umferð Bestu deildarinnar á Þórsvellinum í gær. Gestirnir flugu heim með öll sitigin.

Þór/KA mætir ÍBV í dag

Annasamri knattspyrnuhelgi á Akureyri lýkur með stórleik á Þórsvellinum.

Sigur í Keflavík og 3. sætið er okkar

Þór/KA vann Keflavík í 11. umferð Bestu deildarinnar í gær og situr í 3. sæti deildarinnar með 19 stig.

Samstarfssamningur við LYST

Veitingahúsið LYSt í Lystigarðinum á Akureyri hefur bæst í hóp samstarfsfyrirtækja okkar.

Uppgjöf ekki í orðabókinni

Þór/KA og Stjarnan skildu jöfn, 3-3, í 10. umferð Bestu deildarinnar í dag. Þór/KA er sem stendur í 3. sæti deildarinnar, aðeins fjórum stigum frá toppliðunum.

Þór/KA mætir Stjörnunni í dag