Jóhann Kristinn Gunnarsson: Fyrsti heimaleikur!

Þjálfarinn okkar er hér með smá hvatningarpistil til okkar allra fyrir fyrsta heimaleikinn.

Grillað við Greifavöllinn

Ekki missa af þessu!

Samstarfsfyrirtækin ómetanleg fyrir félagið

Þór/KA hefur notið þeirrar gæfu að eiga í góðu samstarfi við fjölmörg fyrirtæki sem lagt hafa okkur lið í gegnum tíðina. Að undanförnu hafa samningar verið endurnýjaðir við nokkur þeirra og gerðir samningar við ný samstarfsfyrirtæki.

„Ekki hægt að biðja um betri byrjun á þessu móti“

„Það er ekki hægt að biðja um betri byrjun á þessu móti“

Spádómum gefið langt nef í Garðabæ

Þór/KA hóf leik í Bestu deildinni í gærkvöld þegar liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæ. Sandra María Jessen skoraði eina mark leiksins, frábær sigur staðreynd og verðskulduð þrjú stig eftir góða frammistöðu.

Besta deildin byrjar í dag, Þór/KA spilar á morgun

Þór/KA mætir Stjörnunni í Garðabænum í fyrstu umferð Bestu deildarinnar á morgun, miðvikudaginn 26. apríl.

Besta deildin með nýju sniði að hluta

Besta deildin verður leikin með nýju sniði að hluta í sumar, en eftir hefðbundna tvöfalda umferð liðanna tíu tvískiptist deildin. Sex lið í efri og fjögur í neðri hlutanum.

Tuttugu Akureyrarstelpur í meistaraflokkshópnum

Þór/KA stóð fyrir stuðningsmannakvöldi og leikmannakynningu í gær og var ágæt mæting.

Stuðningsmannakvöld - leikmannakynning

Þór/KA býður ykkur velkomin á stuðningsmannakvöld og leikmannakynningu mánudagskvölið 24. apríl kl. 19:30 í Hamri.

Völsungur í úrslit C-deildar Lengjubikarsins

Sex leikmenn úr Þór/KA hafa verið í eldlínunni með liði Völsungs undanfarnar vikur í C-deild Lengjubikarsins.