Útileikur í Keflavík í Mjólkurbikarnum

Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikarkeppninnar núna í hádeginu. Þór/KA fékk útileik gegn Keflavík.

Fyrsti sigur Jóhanns Kristins í Eyjum

Fróðleiksmolar um fótbolta og ferðalög.

Verðskulduð þrjú stig heim úr Eyjum

Þór/KA er komið í sex stig í Bestu deildinni eftir sigur á ÍBV í Eyjum í dag. Eitt mark dugði og Sandra María Jessen skoraði í þriðja leiknum í röð.

Leikur í Eyjum í dag

Þór/KA sækir Vestmannaeyjar heim og mæta stelpurnar liði ÍBV í dag kl. 14 á Hásteinsvelli.

Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir með U15

U15 landslið Íslands sigraði Portúgal í æfingaleik í gær. Liðin mætast aftur á morgun.

Þór/KA og Völsungur í samstarf

Þór/KA og Völsungur hafa átt í óformlegu samstarfi í vetur, en nú er komið að því að staðfesta það og halda áfram, taka það á næsta stig.

Fiðringurinn, frammistaðan, frábær stuðningur og ferð til Húsavíkur

Jóhann Kristinn Gunnarsson er með skilaboð til okkar eftir gærdaginn og reyndar líka spennandi fréttir um framtíðina, að minnsta kosti nánustu framtíð.

Þór/KA vann fyrstu lotuna í 3. flokki

Stelpurnar í 3. flokki unnu Þrótt og gerðu jafntefli við Breiðablik/Augnablik/Smára um helgina og unnu 1. lotu Íslandsmótsins í A-riðli.

Vonbrigði í vorblíðunni

Frammistaðan og úrslitin ekki eins og vonast var eftir þegar Þór/KA fékk Keflavík í heimsókn í 2. umferð Bestu deildarinnar - en mætingin og stuðningurinn voru þó frábær.

Fyrsti heimaleikurinn í dag

Þór/KA mætir Keflavík í 2. umferð Bestu deildarinnar á Greifavellinum kl. 16 í dag. Grillað fyrir leik, árskortin komin í dreifingu. Fjölmennum og styðjum stelpurnar!